Árshátíđ Ţelamerkurskóla - myndir

Árshátíđ Ţelamerkurskóla - myndir Árshátíđ Ţelamerkurskóla fór fram í íţróttahúsinu á Ţelamörk fimmtudaginn 1. febrúar

Fréttir

Árshátíđ Ţelamerkurskóla - myndir

Árshátíđ Ţelamerkurskóla fór fram í íţróttahúsinu á Ţelamörk fimmtudaginn 1. febrúar. Nemendur skólans  og kennarar ţeirra hafa notađ undanfarnar vikur til ađ undirbúa skemmtiatriđi árshátíđarinnar. Árshátíđin fór mjög vel fram og var almenn ánćgja međal áhorfenda hvernig til tókst. Ađ hátíđinni lokinni var bođiđ uppá dýrindis kaffihlađborđ uppi í skóla. Hér eru myndir sem teknar voru bćđi á lokaćfingunni og sýningunni um kvöldiđ. 

ATH: Einhverra hluta vegna fóru nokkrar myndir frá árshátíđinni í fyrra inn á myndasafniđ. Ţetta verđur lagađ á mánudaginn.


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.