Árshátíđarvikan upplýsingar fyrir foreldra

Árshátíđarvikan upplýsingar fyrir foreldra Í gćr fór tölvupóstur heim til foreldra varđandi árshátíđarvikuna sem verđur í nćstu viku. Í ţessari frétt eru

Fréttir

Árshátíđarvikan upplýsingar fyrir foreldra

Frá árshátíđinni 2017
Frá árshátíđinni 2017

í nćstu viku er "árshátíđarvika" skólans. Ţá verđur skipulag skóladaganna öđruvísi en ađra daga. Yfirlit yfir skipulagiđ er á slóđinni hérna fyrir aftan: http://bit.ly/2n4QI88 . Ţađ sem helst ţarf ađ hafa í huga er:

  • Heimferđ nemenda gćti eitthvađ seinkađ fimmtudaginn 1. febrúar vegna ađalćfingar árshátíđarinnar niđri í íţróttahúsi.
  • Ţann dag koma nemendur aftur í skólann (skólaakstur) og eiga ađ vera komin í íţróttahúsiđ kl. 19:20
  • Nemendur 1.-6. bekkjar eru á balli til kl. 23:30 og ţađ er ekki skóladagur hjá ţeim daginn eftir, föstudaginn 2. febrúar. 
  • Nemendum í 7.-10. bekk sem ţađ vilja býđst ađ gista í skólanum ađ árshátíđ lokinni. ´
  • Ţađ er skóladagur hjá nemendum 7.-10. bekkjar föstudaginn 2. febrúar. Ţeir nýta daginn til ađ ganga frá eftir árshátiđina. 

Til ađ gera árshátíđina mögulega vantar okkur sjálfbođaliđa úr hópi foreldra. Okkur vantar 6 foreldra til ađ vera međ okkur Unnari og hluta ţorrablótsnefndar viđ uppsetningu búnađar ţriđjudagskvöldiđ 30. janúar kl. 22-24. Okkur vantar líka fólk til ađ vera á vakt á balli nemenda. 

Ef ţú getur lagt okkur liđ vertu ţá svo vćnn ađ skrá ţig á ţessari slóđ https://goo.gl/forms/LJ3PfqshpJQoNrbw1  fyrir lok vikunnar. Ţá náum viđ ađ skipuleggja ţetta og vera í sambandi viđ alla í síđasta lagi á ţriđjudag í nćstu viku


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.