Fyrsti dagur skíđaskólans

Fyrsti dagur skíđaskólans Í dag var fyrsti dagur skíđaskóla 1.-4. bekkjar og hann gekk vel.

Fréttir

Fyrsti dagur skíđaskólans

Grćni hópur kominn upp í stólalyftunni
Grćni hópur kominn upp í stólalyftunni

Fyrsti til fjórđi bekkur fóru á skíđi í dag og fenguleiđsögn skíđakennara úr Hlíđarfjalli. Einn kennari fylgdi líka ţeim sem fóru í lyfturnar og međ hópnum og skíđakennaranum sem voru á töfrateppinu foru ţrír foreldrar. 

Allir hjálpuđust ađ viđ ađ koma krökkunum í og úr skíđabúnađinum svo ţađ yrđi sem mest úr tímanum í fjallinu. Allt bendir til ţess ađ ţađ fćkki í hópnum á töfrateppinu og fjölgi í hópnum sem fćr leiđsögn í lyftunni. Svo verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvor nokkur verđi eftir á töfrateppinu ţegar skíđadagur skólans verđur miđvikudaginn 22. mars. 

Hérna eru myndir sem teknar voru í fjallinu í dag. Á ţeim sést ađ veđriđ lék viđ okkur, eins og alltaf. 

Svo er hérna fyrir neđan myndband af beinni útsendingu af Facebook. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.