Gátlistar og námshópar nćsta vetrar

Gátlistar og námshópar nćsta vetrar Gátlistar og námshópar nćsta vetrar eru nú birtir hérna á heimasíđunni.

Fréttir

Gátlistar og námshópar nćsta vetrar

Eins og fram kom á skólaslitunum verđa umsjónarhópar skólans fjórir nćsta vetur:

  • 1.-4. bekkur verđur í umsjón Önnu Rósar Finnsdóttur og međ henni verđur Jónína Sverrisdóttir
  • 5.-7. bekkur verđur í umsjón Huldu Arnsteinsdóttur og međ henni verđur Ţráinn Sigvaldason 
  • 8.-9. bekkur verđur í umsjón Berglindar Hauksdóttur 
  • 10. bekkur verđur í umsjón Önnu Rósu Friđriksdóttur
Gátlistar skólabyrjunar í haust verđa ekki gefnir út fyrir nemendur 1.-7. bekkjar heldur mun skólinn sjá um ađ kaupa inn fyrir nemendur ţađ sem ţeir ţurfa ađ nota í skólastofunni. Foreldrar fá reikning fyrir innkaupunum sendan í heimabankann. Fyrir hvert barn greiđa foreldrar 3000 kr. fyrir námsgögn vetrarins. 
 
Gátlisti vegna skólabyrjunar hjá 8. og 9. bekk er ađ finna hérna
Gátlisti vegna skólabyrjunar hjá 10. bekk er ađ finna hérna

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.