Flott mćting og góđ vinna

Flott mćting og góđ vinna Í gćrkvöldi mćtti mikill fjöldi foreldra á frćđslu- og vinnufund um lestur og lćsi til framtíđar. Ţeir hlustuđu á frćđsluerindi

Fréttir

Flott mćting og góđ vinna

Ragnheiđur Lilja á fundinum í gćr
Ragnheiđur Lilja á fundinum í gćr

Meira en 90% nemenda áttu fulltrúa á frćđslu- og vinnufundinum í gćrkvöldi um lestur og lćsi til framtíđar. Í upphafi fundar fór Ingileif skólastjóri yfir tildrög og markmiđ fundarins. Glćrurnar hennar er hćgt ađ skođa hérna. Ţví nćst var Ragnheiđur Lilja Bjarnadóttir sérfrćđingur viđ Miđstöđ skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri međ frćđsluerindi. Hérna eru glćrurnar hennar.  Ađ loknu erindi Ragnheiđar Lilju skiptust foreldrar í hópa og rćddu og skráđu hugmyndir sínar. Spurningarnar sem lágu til grundvallar umrćđunum voru: 

  • Hvađ teljiđ ţiđ ađ myndi hjálpa ykkur mest viđ ađ styđja viđ lestrarnám barnsins ykkar?
  • Hvernig upplýsingar um stöđu barnsins  ykkar í lestri teljiđ ţiđ nýtast ykkar best til ađ styđja viđ lestrarnám ţeirra?
  • Hvađa leiđir hafa reynst ykkur best heima fyrir, til ađ styđja viđ lestrarnám barna ykkar?
  • Hvernig sjáiđ ţiđ fyrir ykkur hlutverk skóla annars vegar og heimila hins vegar ţegar kemur ađ lestrarnámi barna og unglinga?
Umrćđurnar voru líflegar og uppbyggilegar. Niđurstöđur ţeirra er hćgt ađ skođa međ ţví ađ smella hérna. Ţćr eru góđ viđbót viđ áframhaldandi lćsisvinnu í skólanum.
 

 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.