Fréttir

Ţelamerkurskóli er heildstćđur grunnskóli ađ Laugalandi í Hörgárdal. Nemendur skólans koma úr Hörgársveit og á skólaárinu 2012-2013 eru nemendur 81.

Fréttir

Starfsdagur og skólaslit kl. 16.00

31. maí

Starfsdagur í skólanum. Ţennan dag verđur Ţelamerkurskóla slitiđ í Hlíđarbć og hefjast slitin kl. 16:00. Nemendum verđur ţá afhentur vitnisburđur vetrarins. Foreldrum og verđandi 1. bekkingum er bođiđ ađ koma á skólaslitin. ATH! Ţađ er ekki skólaakstur ţennan dag

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.