Göngudagurinn

Göngudagurinn Fimmtudaginn 24. ágúst er göngudagur skólans. Hann telst tvöfaldur skóladagur vegna ţess ađ heimferđ er ekki fyrr en kl. 16:00 hjá öllum

Fréttir

Göngudagurinn

Á morgun fara allir nemendur og starfsmenn skólans í gönguferđ. Fariđ verđur í fjórar mismunandi ferđir í nágrenni skólans, allt eftir aldri, ţroska og áhuga nemenda. 

  • 1.-4. bekkur áforma ađ fara ađ Gásum og ganga um fjöruna á Gáseyri og leika sér. Međ ţeim fara Anna Rós, Jónína Sv og Sigga Hrefna. Muna ađ koma klćdd eftir veđri og međ aukaföt ţví mjög auđvelt er ađ blotna í ţessari ferđ.
Nemendur 5.-10. bekkjar gátu valiđ um fjórar mismunandi ferđir. Ein ţeirra, ferđin ađ Krossastađagili féll niđur vegna drćmrar ţátttöku. 
  • Hraunsvatn - ţá ferđ völdu 16 nemendur. Ekiđ er ađ Hrauni og gengin stikuđ leiđ upp ađ Hraunsvatni og niđur hjá Hálsi. Međ ţeim fara Hulda, Ragna og Helga kennaranemi. Hćgt ađ taka međ sér veiđistöng. Ţeir sem eiga flugnanet geta tekiđ ţađ međ sér. Ţađ ţarf ađ vađa yfir útfall vatnsins svo gott er ađ hafa međ sér skó eđa ţykka sokka til ađ vađa í. Ţeir hörđustu geta líka vađiđ berfćttir. Sumir ná ađ stikla yfir. 
  • Hjólađ í Baugasel - ţá ferđ völdu 9 nemendur. Ekiđ er ađ Bugi og hjólađ ađ Baugaseli og aftur til baka. Međ nemendum fara Berglind, Anna Rósa, Gulla og Unnar 
  • Gengiđ á Stađarhnjúk - ţá ferđ völdu 5 nemendur. Ekiđ er ađ Möđruvöllum og gengiđ á hnjúkinn. Međ nemendum fara Sigga G. og Jónína Ga.
Ţessi dagur telst langur dagur ţví skólabílar fara frá skólanum kl. 16:00. Áđur en nemendur halda í gönguferđirnar fá ţeir stađgóđan morgunmat í skólanum. Starfsfólk mötuneytis sér um ađ útbúa hlađborđ fyrir nemendur međ smurđum tortillavefjum, brauđmeti, áleggi, kjúklingaleggjum, ávöxtum og drykkjum ţar sem nemendur geta búiđ sér til nesti. Hćgt er ađ velja á milli safa eđa kókómjólkur. Nemendur ţurfa samt ađ hafa međ sér nestisbox og vatnsbrúsa ađ heiman. 
Ţeir sem heldur vilja hafa međ sér nesti ađ heiman geta gert ţađ, sćlgćti, snakk, gos og orkudrykkir eru ekki leyfđ í gönguferđunum. 
 
Dagskrá göngudagsins er eftirfarandi: 
5.-10. bekkur   
Klukkan Hvađ 
8:20-9:15 Morgunmatur og nestisgerđ
9:30 Rútur fara frá skóla
14:30 Áformađ ađ koma heim frá skóla
14:30-16:00 Hressing, heitur pottur og sund í Jónasarlaug
 
1.-4. bekkur   
Klukkan Hvađ 
8:20-9:20 Međ umsjónarkennara
9:20-10:00 Morgunmatur, nestisgerđ og rúta fer frá skóla
14:00 Áformađ ađ koma heim ađ skóla
14:00-16:00 Leikur, hressing, heitur pottur og sund í Jónasarlaug 
 
Allt bendir til ţess ađ verđurspáin sé góđ fyrir morgundaginn. Ţá er bara ađ muna:
  • ađ búa sig eftir veđri og gönguleiđ
  • taka međ sér bakpoka, nestisbox og vatnsbrúsa
  • sundföt svo hćgt sé ađ láta gönguţreytuna líđa úr sér í Jónasarlaug 
 
 
 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.