Okkur vantar kennara

Okkur vantar kennara Laus er 80% stađa kennara til afleysinga á unglinga- og miđstigi skólans.

Fréttir

Okkur vantar kennara

Vegna fćđingarorlofs laus er til umsóknar 80% stađa kennara á unglingastigastigi. Umsćkjendur ţurf ađ hafa réttindi til ađ kenna í grunnskóla. Ćskilegt er ađ viđkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla međ einstaklingsmiđađar áherslur. Metnađur og sveigjanleiki í starfi, góđ tövlukunnátta ásamt góđri skipulags- samskipta- og samvinnufćrni eru skilyrđi.

Umsóknarfrestur er til og međ 8. október 2017. Tekiđ er á móti umsóknum ásamt starfsferilskrám umsćkjenda á netfanginu thelamork@thelamork.is

Upplýsingar um skólastarfiđ er ađ finna á vefsíđu skólans http://thelamork.is Frekari upplýsingar veitir skólastjóri Ingileif Ástvaldsdóttir á netfanginu ingileif@thelamork.is eđa í síma 460 1770

 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.