Opnar kennslustundir fyrir foreldra

Opnar kennslustundir fyrir foreldra Mánudaginn 2. október kl. 12:15 er foreldrum og forráđamönnum nemenda í Ţelamerkurskóla bođiđ í kennslustundir.

Fréttir

Opnar kennslustundir fyrir foreldra

Bođiđ hefst í stofu 4 kl. 12:15 ţar sem bođiđ verđur uppá súpu og skólastjórnendur segja frá ţví af hverju skólinn hefur valiđ ađ leggja áherslu á notkun tölva og tćkni í skólastarfinu. Eftir ađ kennsla hefst eftir hádegisverđ nemenda, kl. 13:00 geta foreldrar fariđ og hitt börn sín og umsjónarkennar í kennslustofum. Einnig geta ţeir kíkt í marimbatíma. En í haust hófst kennsla á marimba fyrir nemendur á miđstigi. Foreldrar geta veriđ í skólanum eins lengi og ţeim hentar. 

Vonandi sjá sem flestir sér fćrt ađ mćta. 

Í stađinn fyrir ţennan viđburđ fellur niđur áđurbođađur foreldrafundur kl. 20-22 sama dag. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.