Öskudagsgleđi í Ţelamerkurskóla

Öskudagsgleđi í Ţelamerkurskóla Eins og hefđ er fyrir verđur öskudagsgleđi í skólanum á sprengidaginn sem er ţriđjudaginn 13. febrúar nk.

Fréttir

Öskudagsgleđi í Ţelamerkurskóla

Eins og hefđ er fyrir verđur öskudagsgleđi í skólanum á sprengidaginn sem er ţriđjudaginn 13. febrúar nk. Nemendur geta komiđ strax um morguninn í búningum sínum og máluđ, en fram ađ hádegi er kennt samkvćmt stundaskrá. Hádegismatur verđur frá kl. 12.00 – 12.30 og frá 12.30 – 13.00 undirbúa nemendur sig fyrir öskudagsballiđ. Ţeir sem ţurfa ađstođ viđ málun fá hana í stofu 3. Öskudagsskemmtunin hefst á sal kl. 13.00.

Dagskrá hennar er:

Kötturinn sleginn úr tunnunni og tunnukóngur/drottning krýnd/ur međ viđhöfn                                          

Söngvakeppni öskudagsliđa                                                                         

Marsering undir stjórn elsta námshópsins – skólavinir marsera saman og síđan verđur öskudagsball ţar sem allir eru međ.

Á öskudagsskemmtuninni ţurfa allir ađ vera í búningum og ţađ telst ekki búningur ađ setja á sig derhúfu eđa svitaband. Foreldrar í búningum eru velkomnir á skemmtunina.   Rútur fara heim á venjulegum tíma eđa kl. 14.20.

Eins og viđ öll vitum ţá er tíminn fyrir öskudag er oftast hlađinn tilhlökkun hjá börnunum. En hjá sumum er hann líka hlađinn ákveđinni spennu sem myndast viđ skipan í öskudagsliđ. Viđ viljum biđja foreldra um ađ ađstođa börn sín viđ ađ setja saman liđin međ ţví ađ ráđfćra sig hver viđ annan svo ađ allir sem ţess óska komist glađir í öskudagsliđ.

 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.