Síđasti skóladagur ársins

Síđasti skóladagur ársins Á morgun, ţriđjudaginn 30. maí, verđur vorhátíđ skólans međ leikjum í íţróttahúsinu, sundferđ og grilluđum pylsum uppi viđ skóla.

Fréttir

Síđasti skóladagur ársins

Síđasti skóladagurinn eđa vorhátíđ skólans verđur ţriđjudaginn 30. júní. Dagskrá ţessa dags er međ hefđbundnu sniđi. Dagskráin byrjar niđri í íţróttahúsi kl. 9:00 og ţar verđa leikir sem Inga og Ragna íţróttakennarar skipuleggja. Kl. 9:40 verđa verđlaunin fyrir Ţelamerkurleikana afhent. Klukkan 10:00 geta ţeir fariđ í sund sem vilja. Frá klukkan 11:00 verđur hćgt ađ fá grillađar pylsur uppi viđ skóla. Heimferđ ţennan dag er kl. 12:30. 

Vonumst til ađ sjá sem flesta. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.