Skíđaskóli 1.-4. bekkjar

Skíđaskóli 1.-4. bekkjar Í morgun sendum viđ tölvupóst til foreldra međ könnun vegna skíđaskóla 1.-4. bekkjar sem verđur dagana 15., 16., 20. og 21. mars.

Fréttir

Skíđaskóli 1.-4. bekkjar

Frá skíđaskólanum í fyrra.
Frá skíđaskólanum í fyrra.

Eins og fyrri ár býđst nemendum 1.-4. bekkjar ađ fara í skíđaskóla í Hlíđarfjalli áđur en skíđadagur skólans verđur. Í ár er gert ráđ fyrir ţví ađ nemendur fái kennslu fjórum sinnum, 15., 16., 20. og 21. mars. Skólinn greiđir fyrir leigu á skíđabúnađi fyrir ţá sem ekki eiga hann, fyrir skíđakennslu og lyftugjöld. Í ár fékk verkefniđ styrk úr Lýđheilsusjóđi. 

Í morgun fór tölvupóstur til foreldra vegna skíđaskólans. Í tölvupóstinum er könnun ţar sem viđ biđjum um upplýsingar vegna skíđaskólans. Ţessar upplýsingar ţurfum viđ ađ senda starfsmönnum Hlíđarfjalls í nćstu viku. Ţess vegna biđjum viđ foreldra um ađ svara könnuninn ekki seinna en í lok ţriđjudagsins 7. mars. Hćgt er ađ nálgast könnunina á ţessari slóđ

Skipulag skíđaskóladaganna taka miđ af ţví ađ nemendur geti veriđ í skíđaskólanum kl. 12:15-13:45 og náđ ţví ađ fara međ rútunum heim kl. 14:30. Ţess vegna biđjum viđ foreldra um ađstođ í fjallinu viđ ađ koma börnunum í búnađinn og úr honum aftur. 

Ţessa daga borđa nemendur hádegismat  kl. 11:00 og rútan leggur af stađ frá skólanum kl. 11:30. Ţá hefst skíđakennslan í síđasta lagi kl. 12:15 og stendur til kl. 13:45. Ţá fá nemendur hressingu og rútan heldur svo af stađ aftur í skólann kl. 14:00. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.