Skólabílarnir fara af stađ

Skólabílarnir fara af stađ Ljóst er ađ fćrđ hefur spillst á skólasvćđinu en samkvćmt upplýsingum frá Vegagerđinni verđur mokstur langt kominn ţegar

Fréttir

Skólabílarnir fara af stađ

Ljóst er ađ fćrđ hefur spillst á skólasvćđinu en samkvćmt upplýsingum frá Vegagerđinni verđur mokstur langt kominn ţegar skólabílarnir fara af stađ.  

Ţar sem veđur og fćrđ er ekki ţađ sama á öllu skólasvćđi Ţelamerkurskóla og spár gera ráđ fyrir ţví ađ veđur muni versna međ deginum biđjum viđ foreldra um ađ meta ţađ hvort ţeir senda börnin í skólann. Ef ţeir velja ađ hafa börnin heima ađ láta skólabílstjórana vita og einnig ađ senda okkur línu í skólann. 

Skólastjórnendur munu fylgjast međ veđri og fćrđ og senda börnin fyrr heim ef útilitiđ gefur tilefni til ţess. Ţess vegna biđjum viđ foreldra um ađ fylgjast vel međ miđlum skólans ţví ţangađ koma tilkynningar um skólahaldiđ. Einnig ađ hafa símana sína nálćgt sér vegna ţess ađ ef nemendur verđa sendir fyrr heim fá allir foreldrar sms og hringt verđur í foreldra nemenda 1.-4. bekkjar. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.