Skóladagatal nćsta skólaárs

Skóladagatal nćsta skólaárs Á fundi sínum mánudaginn 9. apríl sl. samţykkti frćđslunefnd Hörgársveitar skóladagatal nćsta skólaárs.

Fréttir

Skóladagatal nćsta skólaárs

Frá skólasetningu 2018
Frá skólasetningu 2018

Skóladagataliđ er međ hefđbundnu sniđi ađ ţví frátöldu ađ viđtalsdagarnir eru ekki á sama tíma á skólaárinu og veriđ hefur. Á nćsta skólaári verđur viđtalsdagur haustannar 23. október 2018 og viđtalsdagur vorannar 19. febrúar 2019. 

Samkvćmt skóladagatalinu verđur skólinn settur 22. ágúst og daginn eftir er göngudagur skólans. Síđan rúllar skólastarfiđ af stađ eins og veriđ hefur undanfarin ár. 

Hérna er hćgt ađ smella og skođa dagataliđ í heild sinni. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.