Skólaslit skólaársins 2016 - 2017

Skólaslit skólaársins 2016 - 2017 Ţelamerkurskóla var slitiđ í Hlíđarbć miđvikudaginn 31. maí. Ađ ţessu sinni voru níu nemendur útskrifađir frá skólanum.

Fréttir

Skólaslit skólaársins 2016 - 2017

Ţelamerkurskóla var slitiđ í Hlíđarbć miđvikudaginn 31. maí. Ađ ţessu sinni voru níu nemendur útskrifađir frá skólanum.  Eins og undanfarin ár voru veittar nokkrar viđurkenningar. Danska  sendiráđiđ gaf  danska orđabók fyrir hćstu einkunn í dönsku út úr 10. bekk. Ţau verđlaun komu í hlut Ţorsteins Viđars Hannessonar.

Menningarfélagiđ Hraun í Öxnadal og Jónasarsetur veitti  útskriftarnemendum skólans tvćr viđurkenningar í minningu Jónasar Hallgrímssonar. Önnur verđlaunin er fyrir ađ hafa sýnt frunleika, sköpun, ţrautseigju og frumkvćđi viđ úrlausn verkefna í náttúruvísindum. Ţá viđurkenningu hlaut Eyrún Lilja Aradóttir.

Viđurkenningu fyrir góđan námsárangur í íslensku og ţá sérstaklega fyrir ađ vera hugmyndaríkur og árćđinn viđ úrlausn verkefna hlaut Benedikt Sölvi Ingólfsson.

Í gegnum tíđina höfum einnig veitt hvatningar- og framfaraverđlaun skólans. Ţau eru veitt nemendum sem hafa stundađ nám sitt af jákvćđni, aga, seiglu og vinnusemi jafnt á hefđbundnum skóladögum sem á uppbrotsdögum ásamt ţví ađ sýna samnemendum sínum og starfsfólki virđingu, hjálpsemi og ţolinmćđi. Ađ ţessu sinni var ţađ Eyrún Lilja Aradóttir sem hlaut ţessi verđlaun.

Ađ lokum var íţróttamađur Ţelamerkurskóla valinn. Í ár var íţróttamađur Ţelamerkurskóla valinn fyrir ađ vera duglegur, áhugasamur og fylgja ávallt fyrirmćlum.  Íţróttamađur Ţelamerkurskóla er hćfileikaríkur íţróttamađur sem í vetur hefur stađiđ sig virkilega vel í bćđi í sundi og íţróttum. Ţessi íţróttamađur er Jósef Orri Axelsson.

Tveir starfsmenn hćttu störfum hjá skólanum.  Önnur var Margrét Magnúsdóttir sérkennari sem var í afleysingum í vetur og hinn starfsmađurinn er Sesselja Ingólfsdóttir frá Fornhaga sem lćtur af störfum viđ skólann eftir rúmlega 20 ára starf í mötuneytinu. Ţökkum viđ ţeim báđum vel unnin störf og óskum ţeim velfarnađar. 

Viljum viđ nota ţetta tćkifćri og ţakka nemendum okkar fyrir veturinn og vonum ađ ţiđ eigiđ gott sumar í vćndum. Hér má sjá myndir sem teknar voru á skólaslitunum.


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.