Starfsţróunarstyrkir

Starfsţróunarstyrkir Sjóđir sem styrkja starfsţróun skólafólks eru nú hver á fćtur öđrum ađ skila svörum viđ umsóknum sem ţeim bárust. Ţelamerkurskóli er

Fréttir

Starfsţróunarstyrkir

Styrkţegar úr skólahluta Erasmus+
Styrkţegar úr skólahluta Erasmus+

Skólinn hefur fengiđ vilyrđi fyrir fjórum starfsţróunarstyrkjum. Ţelamerkurskóli stendur einn ađ einum styrkjanna en er í samstarfi viđ ađra skóla í hinum ţremur:

Úr Endurmenntunarsjóđi grunnskóla:
Menntabúđir #Eymennt
í samstarfi viđ Grunnskóla Fjallabyggđar, Dalvíkurskóla, Brekkuskóla, Oddeyrarskóla og Hrafnagilsskóla, kr. 216.000 kr. Eins og undanfarin tvö skólaár er fyrirhugađ ađ halda sex menntabúđir um tölvur og tćkni í skólastarfi á nćsta skólaári og mun styrkurinn nýstast til ađ greiđa húsaleigu og ţóknun leiđbeinenda. 

#Eylist vinnustofur og námskeiđ fyrir list- og verkgreinakennara, Um er ađ rćđa verkefni í samstarfi viđ Hrafnagilsskóla og Oddeyrarskóla. Styrkurinn er ađ upphćđ 500 000 kr. 

Fjölbreytt námsmat til vaxtar
Námskeiđ og vinnustofur um fjölbreytt námsmat sem tekur viđ af m.a. kenningum Carol Dweck um ađ öllum getir fariđ fram og hvernig vöxt/framfarir eđa stöđnun. (Fixed mindset eđa growth mindset). Sótt var um styrkinn í samstarfi viđ Oddeyrarskóla og er hann ađ upphćđ 270 000 kr. Fyrsta námskeiđiđ og vinnustofan í ţessu verkefni verđa í skólabyrjun.

Erasmus+:
Ţelamerkurskóli sótti í fyrsta sinn um Erasmus+ styrk Evrópusambandsins fyrir verkefni sem viđ köllum Skipulag náms og stöđluđ matstćki. Umsóknin var samţykkt. Um er ađ rćđa verkefni sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ bćta kunáttu og fćrni starfsmanna til ađ nýta stöđluđ alţjóđleg matstćki til ađ meta stöđu, líđan og hegđun nemenda og ađ skipuleggja nám út frá niđurstöđum matsins. Ţetta á sérstaklega viđ um nemendur međ sérţarfir. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.