Stjórn foreldrafélagsins fundar

Stjórn foreldrafélagsins fundar Í kvöld kom stjórn foreldrafélagsins saman og fór yfir verkefni félagsins. M.a. rćddi hún foreldraverđlaun Heimilis og

Fréttir

Stjórn foreldrafélagsins fundar

Á fundi stjórnar foreldrafélagsins í kvöld samţykkti hún ţakka nemendum og kennurum fyrir framlag ţeirra til skíđaskólans međ ţví ađ bćta viđ verđlaunaféđ 30 000 krónum sem verđur nýtt til ađ bćta ađstćđur skólans til ađ vinna ađ útiskólanum og uppbyggingu á félagsađstöđu elstu nemenda. 

Á fundinum var skóladagatal nćsta skólaárs einnig kynnt, rćtt um lokahóf 10. bekkjar og foreldra ţeirra og fariđ yfir möguleikana á fyrirkomulagi foreldrafunda á nćsta ári. 

Nemendur og starfsfólk ţakkar foreldrafélaginu fyrir samstarfiđ í vetur og peningagjöfina sem kemur sér vel til ađ efla útiskólann og félagsađstöđu elstu nemenda. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.