Takk fyrir komuna

Takk fyrir komuna Í dag buđu nemendur og kennarar til opinna kennslustunda. Foreldrar voru bođnir sérstaklega velkomnir.

Fréttir

Takk fyrir komuna

Í dag buđu nemendur og kennarar til opinna kennslustunda. Foreldrar voru bođnir sérstaklega velkomnir. 

Í kennslustundunum kynntu nemendur marimba, verkfćri Google og nokkur vefsvćđi og smáforrit sem eru nýtt í kennslu. Foreldrar komu kl. 12:15 og fengu kynningu hjá skólastjóra á rafrćnum kennsluháttum og hvađ ţađ ţýđir í raun ađ vera Google skóli. Síđan var bođiđ uppá súpu og brauđ og klukkan 13:00 gátu foreldrar flakkađ á milli skólastofa og fengiđ kynningar hjá nemendum. 

Hérna fyrir neđan er myndrćn samantekt á kynningunni sem unnin var í forritinu Clips en nemendur úr 5.-7. bekk kynntu ţađ í dag. 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.