Útiskólinn í góðu veðri

Á hverjum miðvikudegi eftir hádegið fara nemendur 1.-4. bekkjar með Huldu og Hilmari á útiskólasvæði skólans úti í Mörk. Í dag var einstaklega fallegt og gott veður. Áður en nemendur héldu af stað út í Mörk æfðu þeir hugtök eins og aftur og fram, hægri og vinstri. Myndbandið hérna fyrir neðan var tekið þá og birt á Facebook síðu skólans

 

Á hverjum miðvikudegi fara nemendur 1.-4. bekkjar í útiskóla með Huldu og Hilmari. Í dag var aldeilis veður til að njóta þess að vera í útinámi. Áður en haldið var af stað á útiskólasvæðið æfðu nemendur hugtök eins og aftur og fram, hægri og vinstri.

Posted by Þelamerkurskóli on 23. september 2015