Útivistardagur vorannar

Útivistardagur vorannar Áćtlađ er ađ vera međ útivistardag vorannar miđvikudaginn 22. mars. Ţessi dagur er skipulagđur sem langur dagur. Nemendur mćta í

Fréttir

Útivistardagur vorannar

Á skíđum skemmti ég mér.......
Á skíđum skemmti ég mér.......

Áćtlađ er ađ vera međ útivistardag vorannar miđvikudaginn 22. mars. Ţessi dagur er skipulagđur sem langur dagur. Nemendur mćta í skólann á venjulegum tíma og verđa í hefđbundinni kennslu fram ađ hádegi. Lagt verđur af stađ upp í Hlíđarfjall kl. 11.30 og verđa nemendur í fjallinu fram ađ heimferđ sem er kl. 15.30. Hćgt er ađ velja um ađ fara á skíđi / bretti eđa bara vera á tveimur jafnfljótum.  Ţeir nemendur sem ćtla ađ vera eftir í fjallinu ţurfa ađ koma međ miđa um ţađ ađ heiman.  Allar upplýsingar um skíđaleigu og kostnađ hafa veriđ sendar heim í tölvupósti. 

Ef veđur verđur leiđinlegt ţennan dag og hćtt verđur viđ ferđina verđur kennt samkvćmt stundatöflu og heimferđ á venjulegum tíma. 

 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.