Útivistardagur vorannar

Útivistardagur vorannar Miđvikudaginn 21. mars er útivistardagur vorannar áformađur. Ţađ fara nemendur og starfsmenn í Hlíđarfjall. Dagurinn er

Fréttir

Útivistardagur vorannar

Mynd fengin ađ láni af netinu
Mynd fengin ađ láni af netinu

Viđ minnum foreldra sem ćtla ađ leigja búnađ fyrir börnin sín í skíđaleigunni í Hlíđarfjalli á ađ skrá ţađ í skjaliđ sem er hérna. Ţetta er skjal frá Skíđaleigunni í Hlíđarfjalli. Skólinn lćtur út fyrir leigunni og sendir svo rukkun í heimabanka foreldra. Ţá ţurfa nemendur ekki ađ koma međ peninga í skólann. Ađrar upplýsingar eru í auglýsingunni hérna fyrir neđan: 


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.