Viđ erum bođberar hreyfingar

Viđ erum bođberar hreyfingar Árlega stendur Ungmennafélag Íslands fyrir Hreyfivikunni sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ hreyfingu. Í ár er

Fréttir

Viđ erum bođberar hreyfingar

Eitt af táknum hreyfivikunnar
Eitt af táknum hreyfivikunnar

Í fyrra vorum viđ í Ţelamerkurskóla međ í Hreyfiviku UMFÍ sem bođberar hreyfingar. Bođberi hreyfingar er fyrirmynd og hrífur ađra međ sér í hreyfingu međ ţví ađ standa fyrir viđburđi sem hvetur ađra til ađ hreyfa sig. 

Ţelamerkurskóli hefur skráđ Ţelamerkurleikana sem viđburđ í hreyfiviku UMFÍ og geta allir sem vilja tekiđ ţátt í leikunum. Ţeir fara fram mánudaginn 29. maí og byrja kl. 8:45. Ţeim lýkur međ sundferđ eftir hádegismat. 

Keppt verđur í eftirtöldum greinum: 

  • Tröppuhlaupi
  • Stinger
  • Sterkasti strákurinn og sterkasta stelpan
  • Boltakasti
  • Langstökki
  • Spretthlaupi
  • Stígvélakasti
Allir eru velkomnir og allir sem taka ţátt fá glađning frá Hreyfivikunni. 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.