Vorhátíð skólans

Vorhátíð Þelamerkurskóla fór fram með hefðbundnu sniði mánudaginn 2. júní. Hún byrjaði á samveru í íþróttahúsi skólans. Því næst fóru nemendur í sund og að lokum var var farið í fótbolta á grasvellinum. Síðan var haldið út í Mörk þar sem nemendur og gestir snæddu grillaðar pylsur. Eins og alltaf lék veðrið við okkur þennan dag.

Hér eru myndir sem teknar voru þennan dag.