Námskrá

Á öllum skólastigum er skólum skylt ađ starfa samkvćmt ađalnámskrám sem gefnar eru út af menntamálaráđuneytinu. Skólarnir ţurfa einnig ađ semja sínar

Námskrá

Á öllum skólastigum er skólum skylt að starfa samkvæmt aðalnámskrám sem gefnar eru út af menntamálaráðuneytinu. Skólarnir þurfa einnig að semja sínar eigin námskrár innan ramma aðalnámskránna. Í skólanámskrám á að koma fram hvaða áherslur hver skóli hefur í starfsemi sinni og hvaða leiðir hann kýs að fara til þess að ná markmiðum aðalnámskrár. Ennfremur þarf skólinn að rökstyðja þær leiðir sem hann hefur valið sér að fara.

Skólanámskrár eru hvoru tveggja í senn handbækur heimilanna um skólastarf og leiðarljós starfsfólks í starfi þeirra innan skólans.

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.