Lífsleikni

Ţelamerkurskóli leggur metnađ sinn í ađ námskrá hans í lífsleikni sé samfelld og ţjálfi nemendur í tilfinningalćsi og félagsţroska. Til ţess er fyrst og

Markviss lífsleiknikennsla

Þelamerkurskóli leggur metnað sinn í að námskrá hans í lífsleikni sé samfelld og þjálfi nemendur í tilfinningalæsi og félagsþroska. Til þess er fyrst og fremst notast við bekkjarfundi sem eru bundnir í stundaskrá hvers námshóps.

 

Hjá yngstu nemendum skólans er notast við námsefnið Stig af stigi og Vinir Zippýs. Auk þess er þremur kennslustundum á viku hjá elstu nemendum skólans varið til lífsleiknikennslu í tímum sem ganga undir heitinu ÉG.

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.