Smiđjur

Í stundarskrá nemenda 1.-6. bekkjar bođiđ uppá smiđjur. Í Ţelamerkurskóla eru smiđjurnar nýttar til ađ auka vćgi list- og verkgreina í skólastarfinu og

Smiđjur

Í stundarskrá nemenda 1.-6. bekkjar bođiđ uppá smiđjur. Í Ţelamerkurskóla eru smiđjurnar nýttar til ađ auka vćgi list- og verkgreina í skólastarfinu og til ađ fjölga kennslustundum ţar sem kennt er í aldursblönduđum hópum.

Smiđjurnar eru á mánudögum í tveimur samliggjandi tímum eftir hádegi. Á ţessu skólaári er í fyrsta skiptiđ smiđjur hjá öllum bekkjum á sama tíma.

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.