Söngur í skólanum

Skólakór Ţelamerkurskóla Frá haustinu 2010 hefur veriđ starfrćktur kór viđ skólann. Hann ćfir einu sinni í viku og er ćfingin í stundaskrá nemenda 1.-6.

Kór og söngur á sal

Skólakór Ţelamerkurskóla

Frá haustinu 2010 hefur veriđ starfrćktur kór viđ skólann. Hann ćfir einu sinni í viku og er ćfingin í stundaskrá nemenda 1.-6. bekkjar. Ţátttaka nemenda í kórnum er almenn og syngur stór hluti nemenda ţessara árganga. Frá upphafi hefur ţađ vakiđ athygli hve margir drengir syngja međ kórnum. Í vetur er 1. - 6. bekk skipt í tvo sönghópa. 1. - 4. bekk og 5. - 6. bekk. Í vetur eru kórćfingar eftir hádegi á fimmtudögum.


Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.