Nefndir og ráđ

Félagslíf nemenda  nemendaráđ, sjoppuráđ, mötuneytisráđ, íţróttaráđ og umhverfisnefnd  Í námskrá skólans er lögđ áhersla á ţađ ađ nemendur taki ţátt í ađ

Nefndir og ráđ

Félagslíf nemenda  nemendaráđ, sjoppuráđ, mötuneytisráđ, íţróttaráđ og umhverfisnefnd 

Í námskrá skólans er lögđ áhersla á ţađ ađ nemendur taki ţátt í ađ móta eigiđ starfsumhverfi, félagslíf og menningarlíf. Nemendaráđ starfar viđ skólann og er skipađ fjórum nemendum úr 8.  - 10. bekk. Helstu verkefni nemendaráđs eru á vettvangi félagsmála og er skipulag félagsstarfsins á elsta stiginu ađ mestu í ţeirra höndum.  Lögđ verđur áhersla á frumkvćđi og markviss vinnubrögđ, ađ fundir verđi markvissir og skilvirkir.

Eftirtaldir nemendur skipa nemendaráđ sem kosiđ er til eins árs í senn:  8. bekk,  9. bekk,  10. bekk og 10. bekk.

 Verslunarstjórar Dúddabúđar. Verslunarstjórar sjá um innkaup fyrir sjoppuna og halda utan um rekstur hennar. Innkaup eru gerđ í samráđi viđ umsjónarmann félagslífs. Einnig er ţađ á ábyrgđ sjoppustjóra ađ skipuleggja vinnutöflu fyrir sjoppuna.

Umsjónarkennarar  bera ábyrgđ á félagslífi sinna bekkja og koma til ađstođarskólastjóra sinni áćtlun um félagstarf fyrir síđasta kennarafund sem haldinn er í hverjum mánuđi.                                                                                   Umsjónarmađur félagslífs 8. - 10. bekkjar er ________. _________ vinnur ásamt ađstođarskólastjóra, nemendaráđi og umsjónarkennurum ađ áćtlunum um félagsstarf hvers mánađar. Lögđ er áhersla á ţađ ađ bekkir vandi undirbúning skemmtana á vegum skólans. Fundir međ nemendaráđi eru haldnir reglulega. Um ţađ sem viđkemur félagsstarfi fundar nemendaráđ međ umsjónarmanni félagaslífs í samráđi viđ ađstođarskólastjóra.

Umsjónarkennari 10. bekkjar er umsjónarmađur fjáröflunar og er ábyrg fyrir varđveislu ferđasjóđsins. Umsjónarkennari fer međ skipulag fjáröflunar og vinnur í samráđi viđ nemendur og foreldra.

Önnur ráđ:

Mötuneytisráđ:

Í ţví eiga sćti: Einn nemandi úr hverjum námshópi.                                                                                             Verkefni: Mötuneytisráđ er ráđgefandi fyrir skólastjóra og matráđ í málefnum mötuneytisins. Mötuneytisráđ fundar einu sinni í mánuđi međ skólastjóra og matráđi. Á fundinum er fariđ yfir matseđil liđins mánađar og tillögu matráđs ađ matseđli nćsta mánađar. Ţar eru einnig tekin til umfjöllunar önnur mál sem snerta málefni mötuneytisins.  

Vallaráđ:

Í ţví eiga sćti einn nemandi úr hverjum námshópi: 

Íţróttaráđ: Íţróttaráđ er ráđgefandi fyrir ađstođarskólastjóra og húsvörđ í málefnum leikvallar, sparkvallar og körfuboltavallar. Íţróttaráđ fundar a.m.k. ţrisvar á skólaárinu. Í upphafi skólaársins til ađ skipta tímanum á sparkvellinum á milli námshópa, um miđjan vetur til ađ fara yfir skiptinguna og í lok skólaárs til ađ skrá hvort ţörf er á breytingum fyrir nćsta skólaár. Ráđiđ er einnig kallađ saman ef leysa ţarf mál eđa rćđa málefni sem snerta vellina á lóđ skólans.  Íţróttaráđ er kennurum og stjórnendum til ráđgjafar og ađstođar viđ skipulag og framkvćmd á íţróttaviđburđum og útivistardögum á vegum skólans. Ţađ fundar eftir ţörfum, tímanlega fyrir íţróttaviđburđi skólans. Íţróttakennarar skólans og stjórnendur eru umsjónarmenn íţróttaráđs.

Umhverfisnefnd: Hlutverk umhverfisnefndar er ađ huga ađ öllum ţáttum sjálfbćrni í skólanum og vinna áfram í anda grćnfánaferkefnisins. 

 Félagslíf 1. - 4. bekkjar: Félagslíf yngsta stigs byggist mikiđ á ţátttöku foreldra og stendur og fellur međ ţví hvernig til tekst ađ virkja ţá.  Ein skipulögđ dagskrá á vegum skólans verđur annan hvern mánuđ. Nemendum ţessa stigs er einu sinni til tvisvar á skólaárinu bođiđ upp á leikrit frá farandleikhúsum auk ýmissa íţróttaviđburđa.

 Félagslíf 5. - 7. bekkjar:  Ein skipulögđ dagskrá verđur annan hvern mánuđ hjá ţessum bekkjum í vetur. . Félagslíf miđstigsins kallar á ţátttöku foreldra í samvinnu viđ umsjónarkennara.


Félagslíf 8. - 10. bekkjar: Í vetur er skipulagđur einn viđburđur annan hvern mánuđ.  SAM-skólaböll eru yfirleitt á föstudögum og standa frá kl. 20:00 -22:30. Skólaböll eru frá kl. 20:00 - 22:00

SAM-skólasamstarf. Samstarf SAM-skólanna verđur međ eftirtöldum hćtti veturinn 2014 - 2015.

Föstudaginn 26. september og  verđur SAM-skólagisting hjá 8. - 10. bekk í Valsárskóla. Fariđ verđur á föstudeginum og komiđ heim um hádegisbil á laugardeginum.

Fimmtudaginn 16. október er SAM-skólaíţróttadagur hjá 5. - 7. bekk. Ađ ţessu sinni er keppnin haldin í Ţelamerkurskóla.

Föstudaginn 27. febrúar er SAM-skólaball hjá 8. - 10. bekk  í Grenivíkurskóla. Föstudaginn 17. apríl er SAM-skólaball hjá 8. - 10. bekk á Stórutjörnum.

Fimmtudaginn 21. ágúst verđur haustţing starfsfólks SAM-skólanna í Stórutjarnarskóla. Dagskráin hefst klukkan 10.00 og lýkur kl. 14.00.

 SAM-skólaviđburđir eru eingöngu ćtlađir nemendum SAM-skólanna.

 Önnur ráđ:

Foreldrafélg Ţelamerkurskóla: Tilgangur foreldrafélagsins er fyrst og fremst ţađ ađ tryggja sem best samband milli skólans og forráđamanna ţeirra barna er ţar stunda nám og stuđla ađ framkvćmd ýmissa mála í ţágu skólans og nemenda hans. Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví t.d. ađ halda frćđslufundi um uppeldismál, ađ veita ađstođ og/eđa eiga frumkvćđi ađ skipulagi og starfi. Ađ styđja menningarlíf innan skólans s.s tónlist, danslist, bókmenntir og fl. Stjórn foreldrafélagsins skipa: Jóhanna Oddsdóttir, Vaka Sigurđardóttir, Jón Ţór Benediktsson, Gunnlaug Ósk Sigurđardóttir og Eva María Ólafsdóttir.

Allir foreldrar barna í Ţelamerkurskóla eru félagar í foreldrafélagi Ţelamerkurskóla.  Stjórn  félagsins vonast til ađ eiga gott samstarf viđ áhugasama foreldra og starfsmenn skólans á komandi vetri.

 Frćđslunefnd Ţelamerkurskóla

Eftirtaldir ađilar eru fulltrúar í frćđslunefnd skólans : Axel Grettisson, formađur, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir.

Fundarmenn voru ofantaldir fulltrúar í nefndinni og auk ţeirra eru í nefndinni Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri Álfasteini, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri Ţelamerkurskóla, Helga Jónsdóttir, fulltrúi foreldra leikskólabarna, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi grunnskólakennara, Sigríđur Gréta Ţorsteinsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla og sveitarstjóri Hörgársveitar.

 

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.