Stundaskrár

Uppbygging stundatöflu er á ţann veg ađ kennsla hefst kl. 8.20 og ţá er kennt í eina kennslustund. Frá kl. 9.10 - 9.30 er morgunverđur og frímínútur.

Stundaskrár

Uppbygging stundatöflu er á ţann veg ađ kennsla hefst kl. 8.20 og ţá er kennt í eina kennslustund. Frá kl. 9.10 - 9.30 er morgunverđur og frímínútur. Nemendur ţurfa ekki ađ fara út í ţessum frímínútum. Síđan er kennt frá 9.30 til 10.15 og frá kl. 10:15 til 10:55. Ţá er útivist allra nemenda í tuttugu mínútur.  Kennsla hefst síđan aftur kl. 11.15 og er kennt til kl. 11.55. Síđan frá kl. 11.55 til kl. 12.35, ţá er hádegisverđur hjá öllum. Hádegishléi lýkur síđan kl. 13.00 og kennsla hefst ađ nýju. Ţá er kennt í tveimur lotum til kl. 14.20. Kennslu lýkur kl. 14.20 alla daga nema föstudaga en ţá lýkur kennslu kl. 12.30 og heimferđ 12.50.

Stundatöflur skólaársins 2017 - 2018

Stundatafla 1. bekkjar   

Stundatafla 2. bekkjar

Stundatafla 3. bekkjar

Stundatafla 4. bekkjar

Stundatafla 5. bekkjar

Stundatafla 6. bekkjar

Stundatafla 7. bekkjar

Stundatafla 8. bekkjar

Stundatafla 9. bekkjar

Stundatafla 10. bekkjar

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.