Tengsl & samvinna

Engin stofnun getur haldiđ starfsemi sinni án samvinnu og tengsla viđ stofnanir, fyrirtćki eđa frjáls félagasamtök í nágrenninu. Sem fámennur skóli og

Tengsl og samvinna

Engin stofnun getur haldið starfsemi sinni án samvinnu og tengsla við stofnanir, fyrirtæki eða frjáls félagasamtök í nágrenninu. Sem fámennur skóli og eini grunnskóli þeirra sveitarfélaga sem reka Þelamerkurskóla má líta svo á að hann þjóni fleiri hlutverkum en fjölmennum grunnskólum í þéttbýlinu er ætlað. Má þar nefna kirkjustarf innan veggja skólans og rekstur og aðkoma að félagsstarfi nemenda ásamt því að vera menningar- og samkomustaður þeirra samfélaga sem hann þjónar. Öllu þessu getur Þelamerkurskóli ekki sinnt án náins samstarfs við þá sem geta liðsinnt honum við þessi störf.

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.