Íţróttamiđstöđin á Ţelamörk

Viđ skólann stendur Íţróttamiđstöđin á Ţelamörk sem er rekin sem sjálfstćđ rekstrareining. Í íţróttamiđstöđinni er bćđi vel búiđ íţróttahús og heit

Íţróttamiđstöđin á Ţelamörk

Viđ skólann stendur Íţróttamiđstöđin á Ţelamörk sem er rekin sem sjálfstćđ rekstrareining. Í íţróttamiđstöđinni er bćđi vel búiđ íţróttahús og heit sundlaug sem ber heitiđ Jónasarlaug. Hvoru tveggja er vel nýtt af hálfu skólans, m.a. međ fleiri hreyfistundum en gert er ráđ fyrir í viđmiđunarstundaskrá.

Í sumar er opnunartími sundlaugarinnar eftirfarandi:

Mánudaga til fimmtudaga er opiđ frá kl. 11:00 til 22:00

Föstudaga - laugardaga og sunnudaga er opiđ frá kl. 11.00 - 20.00

Forstöđumađur íţróttamiđstöđvarinnar er Lárus Orri Sigurđsson s- 460-1780 og 866-2696

Allar nýjustu upplýsingar um opnunartíma Jónasarlaugar eru ađ finna á Facebook-síđu Íţróttamiđstöđvarinnar á Ţelamörk. 

Á vef Hörgársveitar eru einnig upplýsingar um Jónasarlaug. 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.