Nćrsamfélagiđ

Ţelamerkurskóli leggur metnađ sinn í ađ rćkta tengsl nemenda viđ nćrsamfélag skólans. Formlega gerir hann ţađ međ heimsóknum nemenda á bći í

Nćrsamfélagiđ

Þelamerkurskóli leggur metnað sinn í að rækta tengsl nemenda við nærsamfélag skólans. Formlega gerir hann það með heimsóknum nemenda á bæi í sveitarfélaginu:

Árlega fara nemendur 9. og 10. bekkjar einn morgunn í heimsókn á heimili í sveitinni, starfa þar og vinna verkefni sem þeir kynna fyrir samnemendum sínum.

Á hverju vori fara 5. og 6. bekkur á sveitarbæ og kynna sér vorstörfin á bænum.

Yngstu nemendur skólans fara saman einn skóladag á hverju vori í "sveitaheimsókn".

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.