Samskólarnir

Ţelamerkurskóli er í skólasamstarfi sem nefnt er SAM-skólarnir.SAM-skólarnir eru auk Ţelamerkurskóla, Valsárskóli, Grenivíkurskóli og Stórutjarnarskóli.

Samskólarnir

Ţelamerkurskóli er í skólasamstarfi sem nefnt er SAM-skólarnir.SAM-skólarnir eru auk Ţelamerkurskóla, Valsárskóli, Grenivíkurskóli og Stórutjarnarskóli. Samstarf ţetta hefur einkum falist í hinum svokölluđu SAM-skólaböllum, en ţađ eru dansleikir fyrir nemendur 7. – 10. bekkjar í viđkomandi skólum. 

Einnig hafa veriđ haldnir sameiginlegir íţróttadagar fyrir eldri nemendur. Ţar hefur nemendum skólanna veriđ blandađ í liđ til keppni, í stađ ţess ađ skólarnir keppi hver viđ annan. Tilgangur ţessa er sá ađ efla međ nemendum samkennd og kunningsskap, í stađ ţess ađ ala á sundurlyndi og samkeppni. 

Auk ţess hafa kennarar skólanna fundađ nokkuđ reglulega ţar sem ţeir hafa miđlađ reynslu og ţekkingu hver til annars og hefur ţađ m.a. orđiđ til ţess ađ tengja skólana nánar saman. Í upphafi skólaárs standa skólarnir fyrir sameiginlegu námskeiđi fyrir starfsfólk.

Símanúmer SAM-skólanna eru:

Grenivíkurskóli s- 414 5413

Stórutjarnarskóli s- 464 3221 / 464 3220

Valsárskóli s- 462 3104

 

 

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.