Gönguferđirnar 10

Á hverju hausti fara nemendur skólans í gönguferđir í nágrenni skólans. Hver námshópur fer í gönguferđ sem miđuđ er ađ aldri og ţroska hópsins. Markmiđ

Gönguferđirnar 10

Á hverju hausti fara nemendur skólans í gönguferðir í nágrenni skólans. Hver námshópur fer í gönguferð sem miðuð er að aldri og þroska hópsins. Markmið gönguferðanna er að nemendur kynnist nærumhverfi sínu og möguleikum þess til útivistar og sögu- og náttúruskoðunar. Reiknað er með því að þegar nemandi hefur lokið 10 ára skólagöngu við Þelamerkurskóla þá hafi hann gengið 10 mismunandi leiðir í sveitarfélaginu.

Á skólaárinu 2012-2013 er unnið að skráningu ferðanna og fræðslunni sem fylgir hverri þeirra.

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.