Tónlistarskóli Eyjafjarđar

Í Tónlistarskóla Eyjafjarđar er bođiđ upp á kennslu á flest ţau hefđbundnu hljóđfćri sem ţekkjast. Undanfarin ár hefur veriđ forskóli í 1. til 3.

Tónlistarskóli Eyjafjarđar

Í Tónlistarskóla Eyjafjarđar er bođiđ upp á kennslu á flest ţau hefđbundnu hljóđfćri sem ţekkjast. Undanfarin ár hefur veriđ forskóli í 1. til 3. bekk.

Reynt er ađ tengja tónleikahald starfsemi grunnskólanna og er reiknađ međ ađ hver nemandi komi fram minnst tvisvar á hverjum vetri. Auk ţess sem tekiđ er ţátt í athöfnum í kirkjum á svćđinu auk margs annars. Kennslan miđast viđ ađ nemendur temji sér sjálfstćđ vinnubrögđ og námsefniđ ţannig valiđ, ađ hver og einn geti leikiđ sjálfum sér og öđrum til ánćgju og ţroski jafnframt hćfileika sína og víkki sjóndeildarhringinn. 

Ţeir kennarar frá Tónlistarskólanum sem kenna í Ţelamerkurskóla í vetur eru: María Gunnarsdóttir forskólakennari, Marcin Lazarz fiđlukennari, Brynjólfur Brynjólfsson söngkennari og Ţórarinn Stefánsson píanókennari. 

Skólastjóri er Eiríkur G. Stephensen. Sími skólans er 464 8110 og farsími skólastjóra er 898 6571. Heimasíđa skólans er http://www.tonlist.krummi.is og netfangiđ te@krummi.is

Símatími skólastjóra er á ţriđjudögum milli kl. 11:00 – 12:00 í síma 464-8110

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.