Ungmennafélagiđ Smárinn

Ungmennafélagiđ Smárinn er drífandi félag sem er međ ýmsa starfsemi á skólasvćđi Ţelamerkurskóla. Félagiđ hefur stutt vel viđ skólann á liđnum árum.

Ungmennafélagiđ Smárinn

Ungmennafélagið Smárinn er drífandi félag sem er með ýmsa starfsemi á skólasvæði Þelamerkurskóla. Félagið hefur stutt vel við skólann á liðnum árum. Heimasíða Smárans er: smarinn.umse.is

 Foreldrar eru beðnir um að láta skólabílstjóra vita ef börn þeirra fara á æfingar og því ekki heim með skólabílnum.

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.