Heilsueflandi skóli

Haustiđ 2011 varđ Ţelamerkurskóli formlega ţátttakandi í verkefni Lýđheilsustöđvar Heilsueflandi skóli. Ţetta verkefni rímar vel viđ sérkenni og áherslur

Heilsueflandi grunnskóli

Haustiđ 2011 varđ Ţelamerkurskóli formlega ţátttakandi í verkefni Lýđheilsustöđvar Heilsueflandi skóli. Ţetta verkefni rímar vel viđ sérkenni og áherslur skólans um heilsu, hollustu og hreyfingu (HHH verkefniđ).  

Eitt helsta markmiđ heilsueflandi grunnskóla er  ađ vinna markvisst ađ ţví ađ efla og stuđla ađ velferđ og góđri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins. Í heilsueflandi grunnskóla er sérstök áhersla lögđ á eftirfarandi átta ţćtti skólastarfsins: Nemendur, matarćđi/tannheilsa, heimili, geđrćkt, nćrsamfélag, hreyfing/öryggi, lífsstíll og starfsfólk.

Markviss vinna viđ ađ setja heildrćna stefnu fyrir heilsueflandi skólastarf í Ţelamerkurskóla er ţegar hafin og verđur hćgt ađ fylgjast međ framvindu verkefnisins á heimasíđu skólans undir merkinu heilsueflandi grunnskóli. Byggt verđur ofan á ţann grunn sem ţegar er til stađar í skólanum en markmiđ, stefna og starf skólans (HHH-verkefniđ)  fellur ađ mörgu leyti vel ađ markmiđum og áherslum heilsueflandi skóla.

Á fyrsta ári verkefnisins var tíminn notađur til ţess ađ skođa vel fćđiđ í skólanum og frćđa um nauđsyn hreyfingar fyrir alla.

 

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.