Þróunarverkefni

Þelamerkurskóli leggur áherslu á að vera í stöðugri þróun, nemendum til hagsbóta. Nokkur þróunarverkefni eru föst í sessi og önnur ný af nálinni. Mikilvægt að er að horfa til lengri tíma þegar um þróunarverkefni er að ræða til auka líkurnar á að þau festist í sessi auk þess sem nauðsynlegt er að fylgja þeim eftir með stöðugri athygli, stuðningi og dýpkun svo áhrifin á skólastarfið verði raunveruleg.