Olweus gegn einelti

Á haustönn 2008 byrjađi Ţelamerkurskóli innleiđingu áćtlun Olweusar gegn einelti. Áćtlunin felur í sér ađ allir sem ađ skólastarfinu koma geti veriđ

Olweus gegn einelti

Á haustönn 2008 byrjaði Þelamerkurskóli innleiðingu áætlun Olweusar gegn einelti.

haus_120Áætlunin felur í sér að allir sem að skólastarfinu koma geti verið samtaka í að vinna gegn einelti. Það er gert með fræðslu og umræðum þar sem starfsfólk, nemendur og foreldrar læra að koma auga á einkenni eineltis, hvernig eigi að bregðast við því og síðast en ekki síðst að miða starfið við að einelti fái ekki þrifist í starfsemi skólans.

Minnislista yfir áætlunina er hægt að skoða með því að smella hér.

Vinnuferli við tilkynningu um einelti er hægt að nálgast með því að smella hér. Vinnuferlinu hefur einnig verið dreift á öll heimili nemenda.

Á heimasíðu verkefnisins á landsvísu er að finna upplýsingar um verkefnið http://olweus.is Einnig fá allir foreldar afhentan upplýsingabækling um verkefnið og áherslur þess.

Fundaáætlun starfsfólks veturinn 2009-2010 og Fundaáætlun starfsfólks veturinn 2011-2012

.

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.