Dagskrá mánaðarins

 

Í hverjum mánuði fær hvert heimili nemenda dagskrá mánaðarins. Á henni er að finna yfirlit yfir viðburði skólastarfsins og matseðil komandi mánaðar. Dagskránni og matseðlinum er ætlað að auðvelda foreldrum og nemendum að fylgjast með og taka þátt í skólastarfinu. Dagskrá mánaðarins er gerð á starfsmannafundi sem er síðasti mánudagur í hverjum mánuði.

Dagskrá maímánaðar má sjá hérdagskramanadarinsmynd

Dagskrá aprílmánaðar má sjá hér

Dagskrá ferbrúarmánaðar má sjá hér

Dagskrá janúarmánaðar má sjá hér

Dagskrá desembermánaðar má sjá hér

Dagskrá nóvembermánaðar má sjá hér

Dagskrá októbermánaðar má sjá hér