Yfirlit viðburða - 30.05.2017

Vorhátíð skólans

Vorhátíð í umsjón starfsfólks skólans verður þriðjudaginn 30. maí. Nemendur mæta í skólann á venjulegum tíma og byrja á því að fara í morgunmat. Hátíðin hefst síðan í íþróttahúsinu kl. 9.00. Eftir dagskrána er boðið uppá á grillmat við skólann. Dagskránni lýkur kl. 12.30. Það er skólaakstur þennan dag. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til þess að mæta og njóta dagsins með okkur.
Lesa meira