Yfirlit viðburða - 01.12.2017

Jólamarkaðurinn

Jólamarkaður Þelamerkurskóla verður haldinn 1. desember. Að venju verður margt góðra muna og góðgæti í boði á hóflegu verði. Allur ágóðinn rennur að þessu sinni til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.
Lesa meira