Þytur - fréttabréf Þelamerkurskóla

 

Þytur er nafn á fréttabréfi skólans. Þytur er rafrænt fréttabréf og sent til foreldra og forráðamanna nemenda skólans í tölvupósti í gegnum Mentor. Einnig er hann aðgengilegur hér á heimasíðu skólans, Facebook síðu hans og Twitter svæði. Einnig er hægt að lesa fréttabréfið á heimasíðu Hörgársveitar.

Miðað er við að senda út a.m.k þrjú fréttabréf á skólaárinu.

Þorra Þytur 2018

Aðventu Þytur 2016

Aðventu Þytur 2015 Thytur

Sumar Þytur 2015

Góu Þytur 2015

Þorra Þytur 2015

Nýárs Þytur 2015

Aðventu Þytur 2014