Smiðjur

 

Í stundarskrá nemenda 1.-6. bekkjar boðið uppá smiðjur. Í Þelamerkurskóla eru smiðjurnar nýttar til að auka vægi list- og verkgreina í skólastarfinu og til að fjölga kennslustundum þar sem kennt er í aldursblönduðum hópum.

Smiðjurnar eru á mánudögum í tveimur samliggjandi tímum eftir hádegi. Á þessu skólaári er í fyrsta skiptið smiðjur hjá öllum bekkjum á sama tíma.

 Smiðjur