Lært með öðrum

Þelamerkurskóli leggur metnað sinn í að rækta tengsl nemenda við nærsamfélag skólans. Formlega gerir hann það með heimsóknum nemenda á bæi í sveitarfélaginu:

Árlega fara nemendur 9. og 10. bekkjar einn morgunn í heimsókn á heimili í sveitinni, starfa þar Læra með öðrumog vinna verkefni sem þeir kynna fyrir samnemendum sínum.

Á hverju vori fara 5. og 6. bekkur á sveitarbæ og kynna sér vorstörfin á bænum.

Yngstu nemendur skólans fara saman einn skóladag á hverju vori í "sveitaheimsókn".