Fréttir

22.06.2018

Sumar Þytur er kominn út

Sumar Þytur, fréttabréf Þelamerkurskóla er kominn út. Í honum eru tíundaðar helstu fréttir vorsins. Sumar Þytur var sendur í tölvupósti til allra foreldra.
22.06.2018

Sagt frá Þelamerkurskóla í tímariti hollenska skólastjórafélagsins

Eins og kunnugt er fóru Sigga iðjuþjálfi, Unnar aðstoðarskólastjóri og Ingileif skólastjóri í námsferð til Venlo í Hollandi í haust. Í júní hefti tímarits hollenska skólastjórafélagsins er sagt frá námsferðinni.
22.06.2018

Nýir starfsmenn á næsta skólaári

Næsta haust hefja fimm nýir starfsmenn störf við skólann. Það er meira en oft hefur verið hjá okkur.