Fréttir

10.10.2025

Heimsókn í VMA og MA

Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í fræðandi heimsókn í Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og Menntaskólann á Akureyri (MA) í vikunni. Ferðin var skipulögð til að kynna nemendum fjölbreytta námsmöguleika eftir grunnskóla.
07.10.2025

Grunnskólamótið á Laugum

Skólinn okkar átti frábæran dag á Grunnskólamóti í íþróttum sem fram fór á Laugum föstudaginn 3. október
07.10.2025

5. og 6. bekkur á siglingu með Húna

Mánudaginn 8. september buðu Hollvinir Húna 5. og 6. bekk í siglingu á Húna II. Hollvinir Húna eru samtök sem sjá um rekstur bátsins og hafa þau boðið 5. og 6. bekkingum í siglingu frá árinu 2006.