Fréttir

13.01.2026

Skólaakstur 13. janúar

Engin röskun verður á skólaakstri í dag. Allar leiðir færar.
09.01.2026

Jólaljósadagurinn 9. janúar 2026

Gleðilegt nýtt ár og kærar þakkir fyrir allar frábæru stundirnar á árinu sem nú er liðið. Við enduðum fyrstu skólaviku ársins á að fara upp í hlíðina fyrir ofan skólann og kveiktum á friðarkertum.
19.12.2025

Gleðileg jól

Starfsfólk Þelamerkurskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir gott samstarf. Megi jólahátíðin vera ykkur góð. Skólahald hefst að loknu jólafríi mánudaginn 5. janúar. Hérna eru myndir frá litlu jólunum. Gle...