Nemendalistar

Í skólanum er samkennsla árganga og skólaáriđ 2016-2017 eru fimm umsjónarhópar. 1. bekk og 2. bekk er kennt saman og er Anna Rós umsjónarkennari.  3.

Nemendalistar

Í skólanum er samkennsla árganga og skólaáriđ 2016-2017 eru fimm umsjónarhópar.

1. bekk og 2. bekk er kennt saman og er Anna Rós umsjónarkennari. 

3. bekkog 4. bekk er kennt saman og umsjónarkennari ţeirra er Anna Rós / Jónína Sverrisdóttir.

5. bekk og 6. bekk  er kennt saman og umsjónarkennari ţeirra er Hulda Arnsteinsdóttir. 

7. bekk og 8. bekk er kennt saman og umsjónarkennari ţeirra er Ágústa Berglind Hauksdóttir

9. og 10. bekk er kennt saman og umsjónarkennarar ţeirra eru Anna Rósa Friđriksdóttir og Halla Björk Ţorláksdóttir.

 

 

 

 

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.