Skólahjúkrun

Hlutverk heilsugćslu í skólum er ađ sinna heilsuvernd nemenda. Ţetta er gert međ reglubundnum skimunum og eftirliti, frćđslu og teymisvinnu kringum

Skólahjúkrun

Hlutverk heilsugćslu í skólum er ađ sinna heilsuvernd nemenda. Ţetta er gert međ reglubundnum skimunum og eftirliti, frćđslu og teymisvinnu kringum einstaka mál. Heilsugćsla í skólum er framhald ung- og smábarnaverndar. Starfsemi skólaheilsugćslu er skv. lögum, reglugerđum og tilmćlum er um hana gilda. Hún er međal annars fólgin í reglulegum heilsufarsathugunum, ónćmisađgerđum, heilbrigđisfrćđslu og ráđgjöf til nemenda, foreldra og starfsfólks skólans. Hver skóli hefur skólahjúkrunarfrćđing og skólalćkni jafnframt ţví sem hvert barn hefur sinn heimilislćkni.  Hjúkrunarfrćđingur Ţelamerkurskóla er  Susanne Ines og skólalćknir er Jón Torfi Halldorsson. Netfang Susanne er susanne@thelamork.is

Hjúkrunarfrćđingurinn verđur viđ fyrir hádegi á miđvíkudögum. Markmiđiđ međ heilsugćslu í skólum er ađ stuđla ađ ţví ađ börn fái ađ ţroskast viđ ţau bestu andlegu og líkamlegu skilyrđi sem völ er á. Til ţess ađ vinna ađ markmiđi ţessu er fylgst međ börnunum svo ađ frávik finnist og viđeigandi ráđstafanir verđi gerđar sem fyrst. Áherslan er lögđ á ađ fyrst og fremst beri foreldrar ábyrgđ á heilsu og ţroska barna sinna, en starfsliđ heilsugćslu í skólum frćđi, hvetji og styđji foreldra í hlutverki sínu. Á heimasíđu Landlćknisembćttis, landlaeknir.is og síđunni 6h.is má finna nánari upplýsingar um heilsuvernd í skólum og ráđleggingar til foreldra um heilbrigđistengd málefni. Ţađ er ekki hlutverk skólahjúkrunarfrćđings ađ vera međ slysamóttöku í skólanum. Skólahjúkrunarfrćđingur veitir fyrstu hjálp ţegar alvarlegri slys verđa í skólanum og er starfsfólki skólans til stuđnings og ráđgjafar ţegar upp koma veikindi og slys hjá nemendum, á ţeim tíma sem hjúkrunarfrćđingur er viđ störf. Ef smáslys eđa óhapp verđur á skólatíma sér starfsfólk skólans um fyrstu hjálp. Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćslustöđ eđa slysadeild skulu foreldrar/forráđamenn fara međ barninu. Ţví er mikilvćgt ađ skólinn hafi öll símanúmer ţar sem hćgt er ađ ná í foreldra á skólatíma barnsins.

Ekki er ćtlast til ađ óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt af skólaheilsugćslunni. Foreldrum er bent á ađ snúa sér til heimilslćknis og Heilsugćslustöđvarinnar á Akureyri međ heilsufarsmál sem ekki teljast til skólaheilsugćslu. Foreldrar/forráđamenn bera ábyrgđ á líđan og heilbrigđi barna sinna.  Góđ samvinna og gott upplýsingaflćđi er mikilvćgt til ađ starfsfólk skólaheilsugćslu geti sinnt starfi sínu sem best.  Ţví eru foreldrar hvattir til ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđing skólans ef einhverjar breytingar verđa hjá barninu sem gćtu haft áhrif á andlegt, líkamlegt eđa félagslegt heilbrigđi ţess.  Ađ sjálfsögđu er fyllsta trúnađar gćtt um mál einstakra nemenda. Vilji foreldrar/forráđamenn fá upplýsingar um einstök atriđi, hvađ varđar heilsugćsluna er ţeim velkomiđ ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđinginn. 

Foreldrar /forráđamenn ţeirra barna/unglinga sem ţurfa ađ taka lyf á skólatíma eru vinsamlega beđnir ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđinga skólans til skrafs og ráđagerđa um hvernig best verđi komiđ til móts viđ ţessi tilmćli. 

Viđ viljum minna fólk á ađ skođa reglulega hár barna sinna og láta skólahjúkrunarfrćđing vita ef lús finnst.  Viđ verđum ađ standa saman og gera viđeigandi ráđstafanir til ađ hefta útbreiđslu ţessa ađskotadýrs.Nánari upplýsingar um lúsina er ađ finna á http://www.heilsugaeslan.is og http://www.landlaeknir.is

Veturinn 2015 - 2016 er áćtlađ ađ eftirlit og umsjón međ nemendum og ónćmisađgerđir verđa framkvćmdar samkvćmt eftirfarandi yfirliti: 

1. bekkur:  Hćđ, ţyngd, sjón.

4.bekkur:  Hćđ, ţyngd, sjón.

7. bekkur: Hćđ, ţyngd, sjón, bólusett gegn mislingum, rauđum hundum og hettusótt (ein sprauta). Stúlkur bólusettar gegn HPV-veirunni (tvisvar sinnum á 6 mánuđum).

9. bekkur: Hćđ, ţyngd, sjón.  Bólusett gegn mćnusótt, barnaveiki og stífkrampa (ein sprauta).

Hjá ofangreindum fjórum aldurshópum er einnig viđtal um líđan og lífstíl. Fyllsta trúnađar er gćtt í samskiptum hjúkrunarfrćđings og barna.

Nemendur úr öđrum árgöngum eru skođađir ef ástćđa ţykir til. Vilji foreldrar / forráđamenn fá upplýsingar um einstök atriđi, hvađ varđar heilsugćsluna er ţeim velkomiđ ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđinginn.

Ef foreldrar/forráđamenn vilja ekki ađ börn ţeirra taki ţátt í einhverju af ţví sem upp er taliđ hér. eru ţeir beđnir um ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđin sem fvrst. Ef ekkert heyrist frá foreldrum verđur ţađ skođađ sem samţykki. 

Viđ viljum benda foreldrum/forráđamönnum barna á mikilvćgi ţess ađ ţau fái nćgan svefn, hvíld og neyti morgunverđar. Skorti ţetta fá ţau ekki notiđ ţeirrar kennslu og ţess starfs sem fram fer í skólanum. Svengd og skortur á svefni og hvíld leiđa til ţreytu. Börnin ţola ekki langa setu og hćtt er víđ ađ námsefniđ fari fyrir ofan garđ og neđan.

Hćfílegur svefntími er talinn vera:

5 - 8 ára börn u.ţ.b. 10 - 12 klst. á sólahring

9 - 12 ára börn u.ţ.b. 10 - 11 klst. á sólahring

13 - 15 ára börn u.ţ.b. 9 - 11 klst. á sólahring

 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.