Skólinn

Ţelamerkurskóli er grunnskóli fyrir 1. - 10. bekk og er stađsettur ađ Laugalandi í Hörgárbyggđ. Nemendur skólans koma úr Hörgársveit og á skólaárinu 2017

Skólinn

Ţelamerkurskóli er grunnskóli fyrir 1. - 10. bekk og er stađsettur ađ Laugalandi í Hörgárbyggđ. Nemendur skólans koma úr Hörgársveit og á skólaárinu 2017 - 2018 eru nemendur 70. Skólinn telst međal fámennra skóla og miđast samkennsla árganga viđ fimm námshópa. Skólinn var formlega stofnađur 5. desember 1963.

Skólinn er vel í sveit settur ţegar litiđ er til stađsetningar og ađbúnađar. Í ţví sambandi má nefna ađstöđu til íţróttaiđkunar og útivistar. Í gegnum tíđina hefur hvoru tveggja veriđ nýtt til ađ móta sérstöđu skólans; útiskólann og HHH-verkefniđ (hollusta, hreyfing, hreysti). Skólinn flaggađi Grćnfánanum voriđ 2009.

Uppbygging stundatöflu er á ţann veg ađ kennsla hefst kl. 8:20 og ţá er kennt í eina kennslustund. Frá kl. 9:10 - 9:30 er morgunverđur og frímínútur. Nemendur ţurfa ekki ađ fara út í ţessum frímínútum. Síđan er kennt frá 9:30 til 10:15 og frá kl. 10:15 til 10:55. Ţá er útivist allra nemenda í tuttugu mínútur.  Kennsla hefst síđan aftur kl. 11:15 og er kennt í tveimur lotum til kl. 12:35, ţá er hádegisverđur hjá öllum. Til ađ minnka örtröđ og hávađa í matsalnum fara nemendur 1.-4. bekkjar ađeins fyrr í mat. Ţá eru ţeir búnir ađ koma sér fyrir viđ matarborđin ţegar ţeir eldri koma niđur í matsal. Hádegishléi lýkur síđan kl. 13:00 og kennsla hefst ađ nýju. Ţá er kennt í tveimur lotum til kl. 14:20. Kennslu lýkur kl. 14:20 alla daga nema föstudaga ţá er heimferđ nemenda kl. 13.00.

Stundaskrá skólans tekur miđ af viđmiđunarstundaskrá. Allir eru ţó jafnlengi í skólanum alla daga. Ţađ ţýđir ađ yngstu nemendurnir fá nokkuđ fleiri stundir í skólanum en viđmiđunarstundaskrá gerir ráđ fyrir. Ţeir tímar eru nýttir til ađ fjölga hreyfistundum nemenda, til náms utandyra og söngstundum. 

Svćđi

Ţelamerkurskóli

Laugalandi, 601 Akureyri  

Kennitala: 590974-0649

Tilkynningar um leyfi eđa veikindi nemenda: 460-1773 thelamork@thelamork.is
Skólastjóri: 460-1770
Ađst.skólastj. 460-1774
Kennarastofa 460-1772 

Velkomin í Ţelamerkurskóla

Þelamerkurskóli er grunnskóli í Hörgársveit. Þar starfa rúmlega 80 nemendur og 20 starfsmenn. Lögð er áhersla á að skapa fjölbreyttar námsaðstæður, að stuðla að heilsueflingu og styrkja nemendalýðræði ásamt því að starfa í anda Grænfánaverkefnisins. Allir sem starfa í Þelamerkurskóla leggja sig fram um að viðhalda öruggum og jákvæðum skólabrag.